Á döfinni
Varðveisla, vefverslun og facebook síða
Varðveisla hefur opnað vefverslun https://www.vardveisla.is Þar er hægt að kaupa gerjunarílát og nálgast allar upplýsingar um vörur Varðveislu.
Einnig hefur verið stofnuð facebook síða til að halda utan um verkefnið https://www.facebook.com/vardveisla
Framleiðsla hafin á ílátum Varðveislu
Varðveisla hefur hafið framleiðslu á gerjunarílátum til súrkálsgerðar og eru þau til sölu hjá okkur í Efnasmiðjunni. Nokkrir aðilar, bæði reyndir og óreyndir í súrkálsgerð og ýmis konar gerjun á grænmeti og öðrum matvælum, hafa prófað ílátin og láta vel af útliti þeirra og virkni. ....nánar.
Lúpína í nýju ljósi, trefjaefni framtíðar
er samstarfsverkefni Efnasmiðjunnar og Matís sem Tækniþróunarsjóður Íslands styrkir. Það gengur út á rannsóknir á trefjaefni úr alaskalúpínu. Markmiðið er að nýta þær til að þróa umhverfisvænt trefjaefni s.s. umbúðir og byggingarefni. ....nánar.
Lúpína í nýju ljósi
er verkefni sem gengur út á rannsóknir og efnistilraunir með alaskalúpínu. Markmiðið er að nýta rannsóknirnar til að þróa umhverfisvænt trefjaefni s.s. umbúðir og byggingarefni úr lúpínu...nánar.
Nánari upplýsingar um forsögu verkefnisins er á heimasíðu þess lupineproject.com.
Varðveisla
er vörulína sem samanstendur af ílátum úr leir sem hönnuð eru til að búa til mat með gömlum aðferðum. Fyrstu ílátin sem eru í þróun eru til að auðvelda að gerja súrkál og að varðveita súrdeigs móður...nánar
efnasmidja [at] efnasmidjan.is
Ella 6912246 / Inga 8980345
© Efnasmiðjan